Greinasafn fyrir merki: foreldrasamstarf

Ekki bara bé-in 4

Á haustin er hefð fyrir því að kalla foreldra til funda í skólunum og kynna fyrir þeim vetrarstarfið. Fundirnir hafa gjarnan verið á kvöldin og krydduð með fræðsluerindum sem varða uppeldi og menntun. Mæting hefur verið misjöfn á þessa fundi; … Halda áfram að lesa

Birt í skólastjórnun | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Foreldrafundir

Fimmti kafli grunnskólalaga fjallar um hlutverk foreldra í skólagöngu barna sinna. Þar eru tíunduð réttindi og skyldur bæði foreldra og skóla um þetta samstarf. Í kaflanum segir að foreldrar: skulu gæta hagsmuna barna sinna, að þeir eigi rétt á upplýsingum … Halda áfram að lesa

Birt í skólastjórnun, Starfsþróun | Merkt , , , , | Ein athugasemd