Áhugi á íslensku skólakerfi dró hana til Íslands

Frá því í mars á þessu ári hefur þýski kennaraneminn Julia Klindworth búið á Íslandi og verið í starfsnámi í skóla á Akureyri. Ég hef verið svo heppin að kynnast henni og með þessu viðtali deilum við nokkru af því sem við höfum rætt á undanförnum vikum.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.