
Frá því í mars á þessu ári hefur þýski kennaraneminn Julia Klindworth búið á Íslandi og verið í starfsnámi í skóla á Akureyri. Ég hef verið svo heppin að kynnast henni og með þessu viðtali deilum við nokkru af því sem við höfum rætt á undanförnum vikum.
Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: RSS