Starfsþróun í stóru og smáu: Hvorki í einrúmi né tómarúmi

Samband íslenskra sveitarfélaga boðaði til skólaþings síðast liðið haust. Vegna samkomutakmarkana þurfti að fresta því og að lokum varð það sett á vefinn og verður haldið á fimm mánudögum.

Fyrsti hluti þingsins var haldinn á síðasta mánudag (21. febrúar). Ég hélt þar erindi um starfsþróun sem ber heitið Starfsþróun í stóru og smáu: Hvorki í einrúmi né tómarúm.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.