Erinda- og ritaskrá (í vinnslu)

Erindi og rit 2023

Ingileif Ástvaldsdóttir (2023). Uppskeran: netmálstofur nemenda. Erindi á málstofu Ráðstefnu Kennsluakademíu opinberu háskólanna um háskólakennslu haldið í Veröld, húsi Vigdísar 27. maí 2023. https://kennsluakademia.hi.is/radstefna-kennsluakademiunnar/

Rakel Ýr Isaksen, Ingileif Ástvaldsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson (2023). Skuldbinding leikskólakennara til vinnustaðar: Starfsandi í lykilhlutverki. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Ritrýnd grein birt 16. febrúar 2023. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. https://netla.hi.is/greinar/2023/alm/04.pdf

Ingileif Ástvaldsdóttir (2023). Púslaðferðin og Google. Erindi á menntabúðum Eymennt haldið í Hrafnagilsskóla 14. febrúar 2023. https://sites.google.com/krummi.is/menntabudir-hrafnag-thelamork

Erindi og rit 2022

Ég hugsaði á dýpri hátt um hvernig væri hægt að miðla starfsháttum mínum til annarra erindi á Menntakviku (6. október 2022) um Menntafléttuna þar sem fjallað var um námssamfélög á þrenns konar vettvangi; Námssamfélag í teyminu sem stýrir verkefninu, námssamfélag sem myndast á námskeiðunum sjálfum og loks námssamfélag í skólum þátttakenda. Meðhöfundur með Oddnýju Sturludóttur og Jenný Guðbjörnsdóttur.

Þátttakendur á námskeiðum Menntafléttunnar erindi á Menntakviku (6. október 2022) um það hverjir tóku þátt í námskeiðum Menntafléttunnar og hvernig þátttakendur mátu áhrif á starfshætti sína. Meðhöfundur með Ellen Dröfn Gunnarsdóttur og Önnu Kristínu Sigurðardóttur.

Stjórnunarhættir í heildstæðum skólum: Þriggja landa sýn erindi á Menntakviku (7. október 2022) um niðurstöður viðtalsrannsóknar um stjórnunarhætti skólastjóra í Wales, á Spáni og Íslandi.

Skuldbinding leikskólakennara til vinnustaðar. Kynning á Menntakviku (7. október 2022). Rakel Ýr Isaksen (meistaranemi), Ingileif Ástvaldsdóttir (leiðbeinandi) og Kristján Ketill Stefánsson (leiðbeinandi).

Hringborð náttúrunnar: Menntun og meðferð. Hringborðsumræða (7. október 2022). Stjórnandi umræðu.

Starfsþróun í stóru og smáu: Hvorki í einrúmi né tómarúmi. Aðalerindi á Skólaþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga – Farsælt skólastarf til framtíðar (21. febrúar 2022).

Starfsþróun með jafningjafræðslu. Erindi á málstofu D: Starfsþróun sem styður við skóla framtíðar á Skólaþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga – Farsælt skólastarf til framtíðar (21. mars 2022).

Leadership of All-age Schools. Is there an All-age Schools leader? Erindi (9. maí 2022) á alþjóðlegri ráðstefnu All-age school forum í Wales um niðurstöður rannsóknar á stjórnun í heildstæðum skólum. Sjá umfjöllun um rannsóknina.

Menntafléttan: A collaboration between the University of Iceland, the University of Akureyri  and the Teachers Union in Iceland, with the support of the Ministry of Education and Culture. Erindi fyrir Evrópusamtök Delta Kappa Gamma. Meðhöfundur Jenný Gunnbjörnsdóttir.

Erindi og rit 2021

Menntafléttan, námssamfélög í skóla- og frístundastarfi. Grein í Skólaþráðum, tímariti áhugafólks um skólaþróun. Greinin er rituð með verkefnisstjórum Menntafléttunnar.

CRM líkanið frá Kanada: Skipulag að styðjandi menningu. Grein í Skólaþráðum, tímariti áhugafólks um skólaþróun.

Erindi og rit 2020

Ég hef séð það á YouTube. Grein í Kjarnanum birt 14. apríl 2020.

Erindi og rit 2019

Erindi á ULead, alþjóðlegri ráðstefnu félags skólastjórnenda í Alberta. Ráðstefnan var haldin í Banff í Kanada. Erindið var um hlutverk skólastjórnenda í þróun lærdómssamfélags.

Erindi og rit 2018

Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu evrópusamtaka skólastjórnenda ESHA um samstarfs- og starfsþróunarverkefnið #Eymennt. Erindið var haldið með stjórnendum úr samstarfsskólunum.

Erindi og rit 2017

Erindi og rit 2016

Erindi og rit 2015

Erindi og rit 2014

Erindi og rit 2013

Erindi og rit 2012

Erindi og rit 2011