Starfsþróun sem styður við skóla framtíðar

Síðasti hluti Skólaþings Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram mánudaginn 21. mars 2022 með málstofunni Starfsþróun sem styður við skóla framtíðar.

Þar voru haldin fjögur erindi:

  • Starfsþróun með jafningjafræðslu sem hægt er að horfa á hérna fyrir neðan.
  • Allir í bátana – af starfendarannsóknum í Dalskóla – Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla.
  • Starfsþróunarvegabréf kennara – Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður KÍ
  • Framtíðarsýn um fjármögnun starfsþróunar – Björk Óttarsdóttir sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneytinu

Málstofuna í heild er hægt að horfa á hérna.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.