Greinasafn fyrir merki: samspil2015

Gagn og gaman á UTís2015

Á síðasta föstudag og laugardag (6. og 7. nóv. 2015) var ég svo heppin að fá að taka þátt í UTís2015 á Sauðárkróki. UTís2015 voru vinnu- og menntabúðir um notkun upplýsingatækni í skólastarfi. Þar komu saman kennarar og aðrir sem hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi, Starfsþróun | Merkt , , , , , , | 7 athugasemdir

Rauntímafréttir og söguskráning

Samskiptamiðlar gefa marga möguleika fyrir skóla til að senda frá sér rauntímafréttir. Í Þelamerkurskóla höfum við notað bæði Facebook síðu skólans og einnig Twitter-svæði hans. Í þessari viku (26.-30. okt.) eru nemendur 6. og 7. bekkjar í skólabúðunum á Reykjum … Halda áfram að lesa

Birt í skólastjórnun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Engar afsakanir lengur

Á vafri mínu um netið rakst ég á skrif og myndband um það hvernig hægt er að koma tækninni fyrir í kennslustofunni. Hér er ekki gert ráð fyrir að það sé eitt tæki á hvern nemanda heldur er hægt að … Halda áfram að lesa

Birt í Bara byrja, Starfsþróun | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Afleysing í 5. og 6. bekk

Í gær leysti ég af í tvær kennslustundir í 5. og 6. bekk og á skipulagsblaði kennarans stóð að nemendur ættu að vinna í áætlunum sínum. Þegar leið á fyrri tímann kom í ljós að flestir voru búnir eða langt … Halda áfram að lesa

Birt í Bara byrja, Starfsþróun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Raunir vegna rauntímafrétta

Í Þelamerkurskóla hefur í vetur verið reynt að koma fleiri fréttum af skólastarfinu til foreldra og annarra velunnara en áður hefur tíðkast. Í því skyni hefur verið skilgreint hvaða hlutverki hver fréttamiðill sem skólinn hefur komið sér upp gegnir. Litið er … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Verkfæri í kennslustofnuna – Class Tools

Í dag gerðist Þelamerkurskóli áskrifandi að ClassTools (50 pund fyrir 6 mánuði) og ég bjó til tvær þrautir í Ferningnum til að sjá hvernig þetta virkaði. Annar ferningurinn er um fugla og hinn um íslenska bókahöfunda.  Báðir virkuðu vel og var auðvelt að fylgja … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Af Samspili

 Í gær áttu Norðlendingar þess kost að sitja staðbundið námskeið (Útspil) innan UT-átaks Menntamiðju sem kallast Samspil 2015. Námskeiðið var haldið í Brekkuskóla og mátti telja um það bil 30 þátttakendur í salnum. Frá Þelamerkurskóla mættu fjórir þátttakendur á námskeiðið, tveir … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd