Greinasafn fyrir merki: fagmennska

Foreldrafundir

Fimmti kafli grunnskólalaga fjallar um hlutverk foreldra í skólagöngu barna sinna. Þar eru tíunduð réttindi og skyldur bæði foreldra og skóla um þetta samstarf. Í kaflanum segir að foreldrar: skulu gæta hagsmuna barna sinna, að þeir eigi rétt á upplýsingum … Halda áfram að lesa

Birt í skólastjórnun, Starfsþróun | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Hugleiðingar um faglega forystu kennara

Á alþjóðadegi kennara í gær hélt Kennarasamband Íslands skólamálaþing og fékk til landsins Dr. David Frost prófessor við Háskólann í Cambirdge. Hann sagði frá vinnu sinni að starfsþróun kennara þar sem forysta þeirra er efld til breytinga á skólastarfi. Hægt … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Af kennslufræðilegri forystu

Dagana 8.-10. september s.l. var ég á fundi sem heitir Ledarforum NLS. Fundinum lauk með fyrirlestri Moniku Törnsén lektors við Háskólann í Umeå. Hún hefur rannsakað og skrifað um skólastjórnun í Svíþjóð. Á You Tube er hægt að hlusta á hana … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi, Starfsþróun | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Víddir fagmennskunnar

Það er ekki bara á litla Íslandi sem fram fer menntapólitísk umræða. Um þessar mundir ræða Norðmenn um plagg sem fjallar um skóla framtíðarinnar. Nefnd, Ludvigsen-utvalget, sem var skipuð breiðum hópi fólks, hefur unnið að því að ræða og gera samantekt sem fjallar um skóla … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Miðar Hvítbókin á markmið skólastarfs?

Breski skólamaðurinn Toby Salt lauk ráðstefnu ESHA  (European Schools Heads Association) í Dubrovnic síðast liðið haust. Auðvelt er að setja kjarnann í erindi hans í samhengi við umfjöllun um aðgerðaráætlun menntamálaráðherra um eflingu læsis í kjölfar útgáfu hvítabókar hans. Í … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Mandela, Vigdís Finnboga og vordagar

Þegar pistill um los á vordögum birtist á Krítinni í gær rifjaðist upp fyrir mér að á hverju vori gýs upp umræðan um tilgansleysi uppbrots á skólastarfi. Þelamerkurskóli er ekki undanskilinn þeirri umræðu frekar en aðrir skólar. Á skólaslitum í fyrra var þetta … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Hvers konar þekking skiptir máli?

Fyrir skömmu dreifði Ingvi Hrannar Ómarsson, kennari, frumkvöðull og tækniþjálfari í Skagafirði þýðingu á tveimur myndum um innleiðingu á tækni í skólastarfi. Önnur var blýanturinn sem sýnir mismunandi nálgun og viðhorf skólafólks á innleiðingu tækni í starfi sínu. Hin myndin … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd