Greinasafn fyrir merki: myndir

Myndbönd frá Jónsmessudansinum

 

Myndband | Birt þann by | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Myndir úr heimsókn í Farsta III – Midsommarfest i Hornby

Þetta myndasafn inniheldur 61 mynd.

Fimmtudaginn 20. júní notuðum við til að „hvíla“ okkur. Við keyptum inn, elduðum, bökuðum og pökkuðum niður fyrir Jónsmessugleðina í Hornby. En það er sumarbústaður í landi þar sem móðir Ingegerd er fædd og uppalin. Hornby er nálægt Vesterås og … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Myndir úr heimsókn til Farsta II

Þetta myndasafn inniheldur 17 myndir.

18. júní ókum við til Tinu Hellman í Sturehofs Krukmakeri. Tina er keramikker og rekur verkstæði og verslun heima hjá sér í Sjövillan Sturehov. Eftir það heimsóttum við Egil, Emmu og Júlíus. Þau eru nýflutt í íbúð sem hæfir stærð … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Myndir úr heimsókn til Farsta I

Þetta myndasafn inniheldur 26 myndir.

Mánudaginn 17. júní fórum við á bókasafnið í Nynäshamn til að vera við opnun sumarsýningarinnar þar. Að þessu sinni er hún origamisýning. Hægt er að lesa betur um sýninguna með því að smella hér.  

Myndasafn | Merkt , | Færðu inn athugasemd