Greinasafn fyrir merki: hlaup

Kjúklingasalat frá Maggý

Ég á margar vinkonur sem hafa gaman að því að elda góðan mat og meðal þeirra er Maggý á Dalvík. Maður getur verið nokkuð viss um það að maturinn sem hún ber á borð er bæði ljúffengur og fallegur. Ég … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaupið og skokkað, Matarstúss | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Hvernig nenniru?

Ég er stundum spurð að því hvernig ég nenni að hlaupa um sveitina og næstum alltaf sömu leiðirnar. Þetta kom upp í huga minn þegar ég hljóp „Skottið“ í gær. En það er leiðin frá Hlíðarbæ og að þjóðveginum út … Halda áfram að lesa

Birt í Bara byrja, Hlaupið og skokkað | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Flöskusjóðurinn Komandi kynslóðir

Hér á bæ er til sjóður sem við köllum Komandi kynslóðir. Í hann fara peningarnir sem við fáum fyrir dósir og flöskur í endurvinnslu. Við reynum eins og við getum að auka það sem í hann fer með því að … Halda áfram að lesa

Birt í Fjölskyldan, Hlaupið og skokkað | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Edinborgarmaraþonið framundan

Þann 26. maí n.k. áforma ég að hlaupa heilt maraþon í Edinborg. Það verður þriðja maraþonið sem ég hleyp.

Mynd | Birt þann by | Merkt , | Færðu inn athugasemd