Bekkjarblogg í norskum unglingabekk

Hér er góð hugmynd sem er vel útfærð og fylgt eftir. Hér er um að ræða bekkjarblogg sem bekkur hefur haldið úti með kennara sínum í 8.-10. bekk. Á hverjum degi sér einn nemandi um að setja inn dagbókartexta um skóladaginn. Nemendur hafa verið um það bil 30 og því hefur hver nemandi haft þetta verkefni á 30 daga fresti.

Í lok hvers skólaárs hafa nemendur fengið árbók með öllum textunum sem hafa birst.

Um Ingileif

Starfa sem skólastjóri Þelamerkurskóla í Hörgársveit og hef ánægju af því að skrá samantektir og hugleiðingar um skólastarf, matarstúss og ferðalög.
Tengill | Þessi færsla var birt í Starfsþróun og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s