Bekkjarblogg í norskum unglingabekk

Bekkjarblogg í norskum unglingabekk

Hér er góð hugmynd sem er vel útfærð og fylgt eftir. Hér er um að ræða bekkjarblogg sem bekkur hefur haldið úti með kennara sínum í 8.-10. bekk. Á hverjum degi sér einn nemandi um að setja inn dagbókartexta um skóladaginn. Nemendur hafa verið um það bil 30 og því hefur hver nemandi haft þetta verkefni á 30 daga fresti.

Í lok hvers skólaárs hafa nemendur fengið árbók með öllum textunum sem hafa birst.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.