Föruneyti barnsins – að byggja innri varnir með börnum

Finnst rétt að halda skrifum Gunnars Hersveins um uppeldi til haga.

Krítin

????????????????Gunnar Hersveinn skrifaði  þríleik í formi blaðagreina í Morgunblaðið árið 2004 um samábyrgð gagnvart börnum. Hann tók þar margar líkingar úr Hringadróttinssögu Tolkiens: sómi, ormstunga,  gollragjöf, auga tíðarandans, Hérað. Ferðalag Hobbitanna að heiman og  aftur heim og hlutverk föruneytis hringsins getur verið táknsaga um uppeldi og vildi Gunnar gera henni skil. Hann hefur nú endursamið þríleikinn. Við fengum góðfúslegt leyfi Gunnars til að birta þríleikinn á Krítinni.

Hringadróttinssaga er þrískipt sem hér segir: 1. Föruneyti hringsins (The fellowship of the ring).  2. Tveggja turna tal (The two towers). 3. Hilmir snýr heim (The return of the king).

Í greininni er fjallað um vegferð barnsins á leið til fullorðinsára í tengslum við atburðarás verksins.

Bernskan er ævintýri – og það er ævintýri að ala upp barn. Bernskan er dýrmæt og viðkvæm. Hún þarfnast gætni og virðingar. Tíðarandinn er sýnilegt og ósýnilegt umhverfi barnsins. Í honum myndast margvíslegar hæðir og lægðir: persónur og viðhorf, straumar og stefnur, áskoranir og…

View original post 1.504 fleiri orð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s