Greinasafn fyrir merki: krukkuhekl

Áskorun á aðra heklara

Í gær sagðist ég hafa lokið við að hekla stuðningskrukkurnar. Þó að svo sé, er ekki þar með sagt að verkefninu geti verið lokið. Til að verkefnið geti átt sér framhaldslíf þá set ég hérna inn á bloggið eina uppskrift … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Hetjan

Í ljósi nýjasta viðtals BB við Elsu er við hæfi að síðasta krukkan í þessu verkefni sé kölluð Hetjan. Þetta verkefni hefur verið skemmtilegt og það er skrýtið að segja að því sé lokið. Margir hafa haft samband við mig … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sætar saman

Þessar tvær eru krukkur dagsins og hafa báðar fengið eiganda. Styrktarreikningur Elsu Borgarsdóttur er: 556 14 402989, kt. 171066-2989 Næsta krukka kemur svo á netið fyrir lok vikunnar og er sú krukka síðasta stuðningskrukkan.

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sunnudagskrukkan

Þessi litla sæta krukka hefur fengið eiganda og fer vestur í dag. Styrktarreikningur Elsu Borgarsdóttur er: 556 14 402989, kt. 171066-2989

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Græn hjartadrottning

Krukkan í dag er græn og með „hjartamynstrinu“. Hún hefur fengið eiganda. Næsta krukka kemur á netið á morgun, sunnudaginn 16. mars. Styrktarreikningur Elsu Borgarsdóttur er: 556 14 402989, kt. 171066-2989.

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Græni löggulurkurinn

Krukkan í dag er græn að ósk frænda míns sem starfar sem lögga. Hann pantaði hana fyrir nokkru. Næsta krukka kemur inná netið á morgun laugardag 15. mars. Styrktarreikningur Elsu Borgarsdóttur er: 556 14 402989, kt. 171066-2989.

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Systur tvær

Þessar systur eru krukkur dagsins. Þær hafa báðar fengið eiganda. Önnur verður eftir hérna fyrir norðan en hin fer vestur. Það fer vel á því. Á morgun eru vikurnar fjórar liðnar sem ég ætlaði í þetta verkefni. Viðtökurnar hafa verið … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd