Enskuverkefni á vef

7. og 8. bekkur les nú bækur sem nemendur hafa sjálfir valið úr bunka sem til er í skólanum. Til að halda utan um lesturinn og skráningu á honum prófa ég að bjóða nemendum uppá skráningu á vef í gegnum google docs.

Ef þú ert nemandi í 7. og 8. bekk Þelamerkurskóla smelltu þá hér og skráðu lesturinn.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.