Í upphafi ársins tók ég saman hugleiðingu fyrir skólaþing Setbergsskóla. Í hugleiðingunni fór ég yfir það hvort og þá hvernig almenn menntun eins og hún er skilgreind í stefnuplöggum grunnskólans getur talist menntun til framtíðar.
Og af því ég gat ekki verið á staðnum til að flytja hugleiðinguna þá fengu þau hana í skjáupptöku. Ég notaði viðbót við Chrome vafranna minn sem heitir Screencastify til þess að gera upptökuna.