Síðasti hluti Skólaþings Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram mánudaginn 21. mars 2022 með málstofunni Starfsþróun sem styður við skóla framtíðar.
Þar voru haldin fjögur erindi:
- Starfsþróun með jafningjafræðslu sem hægt er að horfa á hérna fyrir neðan.
- Allir í bátana – af starfendarannsóknum í Dalskóla – Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla.
- Starfsþróunarvegabréf kennara – Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður KÍ
- Framtíðarsýn um fjármögnun starfsþróunar – Björk Óttarsdóttir sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneytinu
Málstofuna í heild er hægt að horfa á hérna.