Í sveppamó

Lerkisveppir

Lerkisveppir

Fyrir nokkrum árum byrjaði ég að tína sveppi. Enda eru aðstæður hér á Þelamörkinni til þess einstaklega góðar, skógar og mólendi við túnfótinn. Síðan í fyrra hef ég stutt mig við bókina Matsveppir í náttúru Íslands eftir Ásu Margréti Ásgrímsdóttir.

Í ár er mikið af sveppum og því um að gera að fara í sveppamó á meðan ég bíð eftir því að berin verði sæt og góð.

Fyrir þá sem vilja byrja á sveppatínslu setti ég saman glærusýningu á Prezi um sveppatínsluna á Mörkinni. Við vinnslu sýningarinnar lærði ég á Prezi og einnig á nokkra fídusa í myndvinnslu í Iphoto.

Ég studdist við bókina hennar Ásu Margrétar og eigin reynslu.

Með því að smella hér getur þú skoðað sýninguna.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s