Allt-úm-allt!

Allt-úm-allt!

Allt-úm-allt!

Smælkið kom í heimsókn

og gerði allt-úm-allt.

Þar innan um og saman við, undir og ofaná

voru rúsínur og seríos, kökumynsla og djúsdropar.

Amma var heima,

drakk te og talaði við konur.

Afi var að vinna.

Afi kom svo heim, honum blöskraði.

Amma hló, henni var sama.

Fór út að hlaupa.

Afi sagði: Ja, hérna.

Kveikti á barnaefninu.

Og sagði við smælkið:

Sitjið kjur og horfið.

Flokkaði svo og raðaði,

ryksugaði og þurrkaði

Allt-úm-allt í burtu.

En smælkið

skemmti sér og hló.

Um Ingileif

Starfa sem skólastjóri Þelamerkurskóla í Hörgársveit og hef ánægju af því að skrá samantektir og hugleiðingar um skólastarf, matarstúss og ferðalög.
Þessi færsla var birt í Fjölskyldan og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s