18. júní ókum við til Tinu Hellman í Sturehofs Krukmakeri. Tina er keramikker og rekur verkstæði og verslun heima hjá sér í Sjövillan Sturehov. Eftir það heimsóttum við Egil, Emmu og Júlíus. Þau eru nýflutt í íbúð sem hæfir stærð fjölskyldunnar. Við fórum með þeim í gönguferð um hverfið.