Fræðileg umfjöllun

Fylgiskjöl

Rammi vegna viðtals um menntablogg

  1. Kynning – nafn – starf og starfsferill
  2. Kynntu menntabloggið þitt. Nafn og vefslóð.
  3. Hversu lengi hefur þú haldið úti menntabloggi?
  4. Hversu oft og/eða reglulega bloggar þú?
  5. Hvað er það sem þú bloggar helst um?
  6. Hver er markhópurinn þinn? Þ.e.a.s. fyrir hverja er bloggið þitt?
  7. Hvernig velur þú það sem fer inn á bloggið þitt?
  8. Hvernig dreifir þú efninu þínu? Hvernig eiga lesendur að finna og vita af blogginu þínu?
  9. Af hverju menntabloggar þú?
  10. Ertu með einhver ráð fyrir þá sem myndu vilja byrja að miðla kennslu sinni og verkefnum, t.d. með menntabloggi?