Fylgiskjöl
Rammi vegna viðtals um menntablogg
- Kynning – nafn – starf og starfsferill
- Kynntu menntabloggið þitt. Nafn og vefslóð.
- Hversu lengi hefur þú haldið úti menntabloggi?
- Hversu oft og/eða reglulega bloggar þú?
- Hvað er það sem þú bloggar helst um?
- Hver er markhópurinn þinn? Þ.e.a.s. fyrir hverja er bloggið þitt?
- Hvernig velur þú það sem fer inn á bloggið þitt?
- Hvernig dreifir þú efninu þínu? Hvernig eiga lesendur að finna og vita af blogginu þínu?
- Af hverju menntabloggar þú?
- Ertu með einhver ráð fyrir þá sem myndu vilja byrja að miðla kennslu sinni og verkefnum, t.d. með menntabloggi?