Kennsla er jú mikilvægasta starfið

Ingvi Hrannar Ómarsson. Mynd fengin af vef Feykis

Í þessum þætti hlaðvarps Bara byrja spjalla ég við í Ingva Hrannari Ómarssyni kennara, kennsluráðgjaf og frumkvöðli með meiru segja frá því af hverju hann varð kennari, framhaldsnáminu í Stanford, mögulegum áhrifum Covid19 á skólastarf, verkefnum sumarsins, nýja starfinu hans og auðvitað bar Utís 2021 á góma.

Það er alltaf hvetjandi og skemmtilegt að hlusta á Ingva Hrannar segja frá verkefnum sínum og pælingum.

Ef þú fylgir Ingva Hrannari ekki á Twitter mæli ég með því að þú gerir það.

Hlusta á Spotify eða Apple Podcasts

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.