Greinasafn fyrir merki: matarstúss

Smáskonsur

Þegar legið er í kvefpest verður að gera vel við sig og þess vegna prófaði ég að hræra í glútenlausar smáskonsur. 1 dl glútenlaust haframjöl 2dl All purpose baking flour frá Bobs Red mill 2 tsk lyftiduft 1 tsk Xanthan … Halda áfram að lesa

Birt í Matarstúss | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Meðlæti án alls

Á aðventu og um jól eru það ekki bara kökurnar og konfektið sem innihalda sykur og önnur óholl aukaefni. Í meðlætinu sem okkur þykir ómissandi með jólamatnum er oftast hvítur sykur og efni sem auka geymsluþol þess. Það er ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Matarstúss | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Ekki bara kökur og konfekt!

Um jól og áramót er vaninn að gera vel við sig í mat og drykk. Fyrir mér þýðir það samt ekki að allur venjulegur og hollur matur þurfi að víkja af matseðlinum. Ég hef verið svo heppin að læra að … Halda áfram að lesa

Birt í Matarstúss | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Fiskisúpan Þorlákur

Skötuát tilheyrir Þorláksmessu. Hér á bæ bjóðum við vinum okkar í mikla skötuveislu helgina fyrir Þorláksmessu og borðum í staðinn einhvern góðan fiskrétt á Þorláksmessu. Í gær var það fiskisúpa sem elduð var úr þeim fiski og grænmeti sem til … Halda áfram að lesa

Birt í Matarstúss | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Ítalskar kjötbollur

Sumir réttir hafa fylgt fjölskyldum eins lengi og elstu menn þeirra muna (hér er það frumburðurinn sem nýlega varð 30 ára). Þetta má segja hér á bæ um ítölsku kjötbollurnar. Þessar bollur hafa verið eldaðar vetur, sumar, vor og haust, … Halda áfram að lesa

Birt í Matarstúss | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Í sveppamó

Fyrir nokkrum árum byrjaði ég að tína sveppi. Enda eru aðstæður hér á Þelamörkinni til þess einstaklega góðar, skógar og mólendi við túnfótinn. Síðan í fyrra hef ég stutt mig við bókina Matsveppir í náttúru Íslands eftir Ásu Margréti Ásgrímsdóttir. … Halda áfram að lesa

Birt í Matarstúss, Ræktun og berjatínsla | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Hitt hrökkbrauðið

„Hitt“ hrökkbrauðið sem ég baka reglulega geri ég eftir uppskrift úr Gestgjafanum og þar heitir það Gerlaust hrökkbrauð: 50 g sólblómafræ 3 msk hörfræ 50 g sesamfræ 230 g heilhveiti 1 tsk salt 1 3/4 dl volgt vatn 1 1/2 … Halda áfram að lesa

Birt í Matarstúss | Merkt , , | Færðu inn athugasemd