Greinasafn fyrir merki: Ipads

Ömmuskóli í sumarfríinu

Ég er svo heppin að hafa aðstæður til að geta boðið barnabörnum í heimsókn í sumarleyfum þeirra. Karen Sif er nú í heimsókn og við höfum uppgötvað að okkur finnst gaman að fara saman í skólaleiki. Hún er viljug að … Halda áfram að lesa

Birt í Fjölskyldan, skólastjórnun, Starfsþróun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Ungur temur, gamall nemur?

Fyrir nokkru fylgdi ég hópi nemenda úr 7.-10. bekk Þelamerkurskóla inn á öldrunarheimilið Hlíð á Akureyri. Úr valfögum skólans höfðu þessir nemendur valið sér að kenna íbúum Hlíðar að nota Ipad spjaldtölvur. Það er einfalt að láta sér detta í … Halda áfram að lesa

Birt í Starfsþróun | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd