Greinasafn fyrir merki: heklað utanum krukkur

Hjartadrottningin

Ég kalla krukku dagsins hjartadrottninguna af því að ef henni er snúið á hvolf myndar mynstrið hjörtu. Þannig er skugginn sem kemur á borðið þegar kveikt er á kerti inni í henni. Svo er hún drottning af því á toppnum … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Vinkonukrukkan

Krukkuna í dag vel ég að kalla vinkonukrukku af því hana fær vinkona mín til margra ára. Ég fæ meira að segja að færa henni krukkuna um næstu helgi. Um leið og ég birti þessa færslu hugsa ég hlýtt til … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Afbrigði af múrsteininum

Síðasta sunnudagskrukkan er með mynstri sem ég kalla múrsteinsmynstur vegna þess að í einni útgáfu þess finnst mér það líta út eins og múrsteinar sem raðað er upp hverjum ofan á annan í vegg eða kannski skorstein. Þessi krukka hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Föstudagskrukkan

Föstudagsdagskrukkan er hvít og mér finnst eitthvað ömmulegt við mynstrið. Enda bendir allt til þess að ég nái að hitta öll ömmubörnin í dag. Þessi ömmulega krukka hefur fengið eiganda. Næsta krukka kemur svo inn á vefinn sunnudaginn 9. mars. … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Öskudagskrukkan

Öskudagsdagskrukkan er grá eins og askan sem átti að vera í öskudagspokunum sem við læddumst með um bæinn á öskudag og hengdum aftan á fólk. Öskudagskrukkan hefur fengið eiganda. Næsta krukka kemur svo inn á vefinn föstudaginn 7 . mars. … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Bolludagskrukkan

Bolludagskrukkan er hvít eins og rjóminn í bollunum. Hún hefur fengið eiganda. Næsta krukka kemur svo á öskudag, miðvikudaginn 5. mars. Styrktarreikningur Elsu Borgarsdóttur er: 556 14 402989, kt. 171066-2989.

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Ellefta krukkan

Ellefta stuðningskrukkan er hvít „bollukrukka“. Hún hefur þegar fengið eiganda. Næsta krukka kemur svo mánudaginn 3. mars. Styrktarreikningur Elsu Borgarsdóttur er: 556 14 402989, kt. 171066-2989. Hafðu samband við mig í einkaskilaboðum á facebook eða með tölvupósti á netfangið ingileif@bjarkir.net … Halda áfram að lesa

Birt í Handavinna | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd