Greinasafn fyrir merki: Fjölskyldan

Fiskisúpan Þorlákur

Skötuát tilheyrir Þorláksmessu. Hér á bæ bjóðum við vinum okkar í mikla skötuveislu helgina fyrir Þorláksmessu og borðum í staðinn einhvern góðan fiskrétt á Þorláksmessu. Í gær var það fiskisúpa sem elduð var úr þeim fiski og grænmeti sem til … Halda áfram að lesa

Birt í Matarstúss | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Nei, þú baka!

Í gær kom Karen Sif í heimsókn á Mörkina og vildi fara í sund. Undanfarið hefur hún verið snúin við afa sinn og lítið viljað hafa með hann að gera. Aðeins yrt á hann til að biðja hann um ís. … Halda áfram að lesa

Birt í Fjölskyldan | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Allt-úm-allt!

Smælkið kom í heimsókn og gerði allt-úm-allt. Þar innan um og saman við, undir og ofaná voru rúsínur og seríos, kökumynsla og djúsdropar. Amma var heima, drakk te og talaði við konur. Afi var að vinna. Afi kom svo heim, … Halda áfram að lesa

Birt í Fjölskyldan | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Myndbönd frá Jónsmessudansinum

 

Myndband | Birt þann by | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Myndir úr heimsókn í Farsta III – Midsommarfest i Hornby

Þetta myndasafn inniheldur 61 mynd.

Fimmtudaginn 20. júní notuðum við til að „hvíla“ okkur. Við keyptum inn, elduðum, bökuðum og pökkuðum niður fyrir Jónsmessugleðina í Hornby. En það er sumarbústaður í landi þar sem móðir Ingegerd er fædd og uppalin. Hornby er nálægt Vesterås og … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Myndir úr heimsókn til Farsta II

Þetta myndasafn inniheldur 17 myndir.

18. júní ókum við til Tinu Hellman í Sturehofs Krukmakeri. Tina er keramikker og rekur verkstæði og verslun heima hjá sér í Sjövillan Sturehov. Eftir það heimsóttum við Egil, Emmu og Júlíus. Þau eru nýflutt í íbúð sem hæfir stærð … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Leirað á Mörkinni

Smælkinu á Þelamörk finnst fátt skemmtilegra en að leira við stofuborðið. Það getur verið pínlegt þegar þar á líka að halda kaffiboð fyrir fullorðna. Þá er fullorðna fólkinu uppálagt að færa sig yfir í borðstofuna eða að taka þátt í … Halda áfram að lesa

Birt í Fjölskyldan | Merkt , , | Færðu inn athugasemd