Greinasafn fyrir merki: Á ferð og flugi

Heilinn víðar en í höfðinu

Í gær var ég viðstödd opnun á sumarsýningu bókasafnsins í Nynäshamn. Þar var ég með mágkonu minni, Ingegerd og Binna bróður mínum. Ingegerd vinnur á bókasafninu sem tengiliður við leik- og grunnskólana í sveitarfélaginu. Umrædd sumarsýning heitir Trönur, drekar og pappírsskutlur … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi, Fjölskyldan | Merkt | Ein athugasemd

Edinborgarmaraþonið framundan

Þann 26. maí n.k. áforma ég að hlaupa heilt maraþon í Edinborg. Það verður þriðja maraþonið sem ég hleyp.

Mynd | Birt þann by | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Leiðtogar og fylgjendur

Í október á síðasta ári fór ég með nokkrum félögum mínum í Skólastjórafélagi Íslands til Edinborgar á ráðstefnu um skólastjórnun. Ráðstefna af þessu tagi er haldin annað hvert ár og er haldin af samtökum sem ganga undir skammstöfuninni ESHA (e. … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi, Starfsþróun | Merkt , | Færðu inn athugasemd