Greinasafn fyrir merki: Á ferð og flugi

Unginn í kassanum

Amma Gerða í Mýrartungu á að öllu jöfnu nokkrar alíendur sem verpa og unga út á hverju sumri. Í vor lágu sex endur á eggjum sínum. Allar voru með nokkuð mörg egg og þegar við Karen Sif komum í heimsókn … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Amma dúleg

Ég fæ tíu þumalfingur þegar ég þarf að fella saman og taka í sundur kerrur barnabarnanna. Ég fæ líka snert af þessu þegar ég þarf að festa bílstólana þeirra í bílinn og koma þeim sjálfum svo þar fyrir. Ég held … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi, Fjölskyldan | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Stingum af!

Í gærkvöldi kom Karen Sif í heimsókn og bauð kisu með sér í siglingu. Þær voru vel búnar því með í för voru  risasápukúlur sem hægt var að róa með og líka skylmast. Í dag stingum við Karen Sif af … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi, Fjölskyldan | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Heiðabýlaganga á Jökuldalsheiðinni

Nú um liðna helgi gengum við Halldór með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs um Jökuldalsheiðina og skoðuðum heiðabýli. Fararstjóri var Páll Pálsson frá Aðalbóli. Veðrið lék við okkur og ferðafélaga okkar sem reyndust góðir og skemmtilegir svo ekki sé minnst á einstakar frásagnir … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi, Gönguferðir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Myndbönd frá Jónsmessudansinum

 

Myndband | Birt þann by | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Myndir úr heimsókn í Farsta III – Midsommarfest i Hornby

Þetta myndasafn inniheldur 61 mynd.

Fimmtudaginn 20. júní notuðum við til að „hvíla“ okkur. Við keyptum inn, elduðum, bökuðum og pökkuðum niður fyrir Jónsmessugleðina í Hornby. En það er sumarbústaður í landi þar sem móðir Ingegerd er fædd og uppalin. Hornby er nálægt Vesterås og … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Myndir úr heimsókn til Farsta II

Þetta myndasafn inniheldur 17 myndir.

18. júní ókum við til Tinu Hellman í Sturehofs Krukmakeri. Tina er keramikker og rekur verkstæði og verslun heima hjá sér í Sjövillan Sturehov. Eftir það heimsóttum við Egil, Emmu og Júlíus. Þau eru nýflutt í íbúð sem hæfir stærð … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd