Greinasafn fyrir flokkinn: Gönguferðir

Kominn tími til að halda utan um gönguferðirnar.

Orkunasl

Í erli dagsins er auðvelt að falla í þá grifju að stinga upp í sig því sem er hendi næst og það er ekki gefið að það sé manni hollt og nærandi til lengdar. Hæfilegt magn af orkunasli getur því verið lausnin. … Halda áfram að lesa

Birt í Gönguferðir, Matarstúss | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Heiðabýlaganga á Jökuldalsheiðinni

Nú um liðna helgi gengum við Halldór með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs um Jökuldalsheiðina og skoðuðum heiðabýli. Fararstjóri var Páll Pálsson frá Aðalbóli. Veðrið lék við okkur og ferðafélaga okkar sem reyndust góðir og skemmtilegir svo ekki sé minnst á einstakar frásagnir … Halda áfram að lesa

Birt í Á ferð og flugi, Gönguferðir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ristaðar möndlur innblásnar af múslíblöndunni góðu

Ingileif frænka kenndi mér að sykurbrúna möndlur (jóla- og aðventunasl) og svo hef ég vanið mig á að eiga alltaf tamari-ristaðar möndlur. Þegar ég gerði granólamúslið í dag varð afgangur af möndlunum og í stað þess að setja þær ofan … Halda áfram að lesa

Birt í Gönguferðir, Matarstúss | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Orkuríkt granolamúslí

Í vetur rak á fjörur mínar freistandi uppskrift að granolamúsli. Þá fór hún í bunkann með öllum hinum sem á eftir að prófa. Nú þegar göngurnar eru framundan og við Halldór tókum að okkur að sjá um morgunmatinn fyrir allan … Halda áfram að lesa

Birt í Gönguferðir, Matarstúss | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Soðið brauð

  Þegar ég flutti til Dalvíkur kynntist ég því að nánast allur bakstur var kallaður „brauð“. Fram að því hafði bakstur í mínum huga verið kökur og brauð. Á Dalvíkinni er það þannig að það er sætt brauð eða kaffibrauð … Halda áfram að lesa

Birt í Gönguferðir, Matarstúss | Merkt , , | Ein athugasemd

Fjallagrasabrauðið

Ein af dillum mínum er að geta ekki gengið framhjá fjallagrasaþúfu án þess að fara fingrum um hana og velta fyrir mér hvort ég eigi nokkuð nóg af grösum heima. Oftast rata nokkur grös ofan í vasa minn eða poka. … Halda áfram að lesa

Birt í Gönguferðir, Matarstúss | Merkt | Færðu inn athugasemd