Engar afsakanir lengur

blogg

Það er um að gera að bara byrja þó smátt sé.

Á vafri mínu um netið rakst ég á skrif og myndband um það hvernig hægt er að koma tækninni fyrir í kennslustofunni. Hér er ekki gert ráð fyrir að það sé eitt tæki á hvern nemanda heldur er hægt að fara eftir þessum ráðum þótt aðeins sé ein tölva eða einn Ipad í kennslustofunni. Það finnst mér gott ráð því ekki hafa allir skólar eða sveitafélög ennþá ráð á því að útvega tæki fyrir hvern og einn. Enda eru þetta líka góð ráð fyrir þá sem eru að fikra sig áfram með tæknina í kennslustofunni. Einhvers staðar þarf að byrja.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.